Guðlaugur & Diljá heimsækja Krýsuvík
Þann 15. Mars síðastliðinn heimsóttu þau Guðlaugur Þór, Orkumálaráðherra og Dilja Mist Einarsdóttir, alþingismaður, Krýsuvík til að kynna sér starfið, uppbygginguna og hvað væri framundan hjá...
View ArticleSamstarf við High Watch
Framkvæmdastjóri Krýsuvíkur, Elías Guðmundsson og stjórnarformaðurinn Lárus Welding heimsóttu í apríl mánuði High Watch Recovery Center í Connecticut í Bandaríkjunum, sem er elsta meðferðarstöð í...
View ArticleÚtskriftarverkefni við LHÍ um fíknivandann
Á dögunum útskrifaðist Aþena Elíasdóttir, dóttir Elías Guðmundssonar framkvæmdastjóra Krýsuvíkur, úr Grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Lokaverkefni hennar, sem sýnt var á Listasafni...
View ArticleOPIÐ HÚS Í KRÝSUVÍK
Þann 8 júní næstkomandi verður opið hús í Krýsuvík í tilefni að fulltrúaráðsdeginum. Útskrifuðum Krýsuvíkingum og velunnurum Krýsuvík er boðið að koma til okkar að njóta með okkur og skoða starfið og...
View ArticleFulltrúaráðs dagur og fullt út úr dyrum á opnu húsi
Vel heppnaður fulltrúaráðsdagur var haldinn 8. júní síðastliðinn þar sem okkar 15 manna fulltrúaráð og stjórn Krýsuvíkur var boðuð á fund þar sem Elías Guðmundsson framkvæmdastjóri fór yfir árangur og...
View ArticleKRÝSUVÍK –ÍSLAND Í DAG
Útfrá verkefni Aþenu Elíasdóttur um sláandi staðreyndir og tölur tengdar fíknivandanum kom Vala Matt í heimsókn og tók viðtal við Aþenu um verkefnið hennar áhugaverða sem og Elías Guðmundsson...
View ArticleVÍSIR: Stytting á biðlista og betur kynjaskipt
Vísir skrifaði á dögunum um stækkun meðferðarinnar á Krýsuvík og þar breytingar og úrbætur sem hafa verið gerðar að undanförnu: „Framkvæmdastjóri Krýsuvíkursamtakanna, Elías Guðmundsson, segir það afar...
View ArticleBBA//Fjeldco hleypur fyrir Krýsuvík
Starfsfólk lögfræðistofunnar BBA//Fjeldco ásamt fjölskyldum og vinum hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og safna heitum á Krýsuvík um helgina næstu. Hlaupið er tileinkað við minningu Leós...
View ArticleStarfsfólk & vinir Krýsuvíkur hlaupa á morgun
Við erum ótrúlega þakklát fyrir allt flotta fólkið sem ætlar að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og heita á Krýsuvík í ár. Starfsfólk, stjórnarmeðlimir, góðvinir, fyrirtæki, fyrrum og...
View ArticleÁslaug Arna heimsækir Krýsuvík
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kom í heimsókn á föstudaginn síðastliðinn í Krýsuvík þar sem framkvæmdastjórinn Elías Guðmundsson og stjórnarformaðurinn Lárus...
View Article